„Er þetta ekki í lagi svo lengi sem þú ert ekki að snerta mig?“

Tónlistarmaðurinn Sverri Bergmann er mættur í heita sætið hjá Agli Ploder í þættinum Burning Questions, á Áttan Miðlar.
Hvað er versta lag sem hann hefur samið?
Hvaða kvikmyndatitill lýsir ástarlífinu best?
Hvernig gerir hann upp á milli vina sinna?
Þetta og miklu meira til í þætti dagsins!

Auglýsing

læk

Instagram