Farþegar sem koma frá Íslandi til Danmerkur fá ekki landgöngu

Auglýsing

Frá og með miðnætti þann 26. september næstkomandi fá farþegar sem koma frá Íslandi ekki landgöngu inn í Danmörku, nema um lögmætt erindi sé að ræða.

Vegna aukningar á COVID-19 smitum hér á landi verður Ísland skilgreint í flokki sóttkvíarlanda í Danmörku. Þessu greinir sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn frá á Facebook síðu sinni.

Þar segir einnig að lögmætt erindi teljist til að mynda:

  • Atvinna, búseta eða nám
  • • Fjölskyldutengsl við fólk sem býr í Danmörku
  • • Erindi við erlent sendiráð í Danmörk

Nánari upplýsingar um hvaða ferðir flokkast sem lögmæt erindi og reglur þar um má finna inn á heimasíðu dönsku lögreglunnar

Auglýsing

🟠Áríðandi 🟠🇮🇸 Sendiráðið vekur athygli á breyttri stöðu farþega er ferðast frá Íslandi til Danmerkur. Frá kl. 00:00…

Posted by Islands Ambassade i København / Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn on Fimmtudagur, 24. september 2020

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram