Fjórða barnið á leiðinni hjá Björgvini Páli

Auglýsing

Landsliðsmarkmaðurinn Björgvin Páll Gústavsson greindi frá því á skemmtilegan hátt í morgun á Facebook síðu sinni að von sé á fjórða barninu.

Hann og kona hans eiga þrjú börn fyrir og verður þetta því fjórða barn þeirra hjóna.

Óvæntur glaðningur! ❤️ Fjórða krílið á leiðinni! 🍼 Margt “skrítið” í þessu lífi en eftir 9 meðferðir og þrjú börn datt inn ein óvænt en mjög velkomin ólètta. Hlökkum til að verða fleiri í kringum áramótin…, skrifar Björgvin.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram