Forsætisráðherra var í viðtali þegar jarðskjálftinn gekk yfir – MYNDBAND

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í viðtali við  The Washington Post núna í dag þegar jarðskjálfti að stærð 5,5 reið yfir.

Twitter notandi birti myndbandið og má sjá það hér fyrir neðan.

Auglýsing

læk

Instagram