Fullt út úr dyrum á alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð

Fullt var út úr dyrum í Bíó Paradís í gær á opnun ALÞJÓÐLEGRAR BARNAKVIKMYNDAHÁTÍÐAR Í REYKJAVÍK.
Óðinn vann fyrir besta hrekkjavökubúninginn – en hann ber titilinn HREKKJAVÖKUBÍÓ.
Óhugnalegi trúðurinn var svo valinn óhugnalegasti búningurinn en fjöldi skemmtilegra og áhugaverðra búninga voru á sveimi.
Opnunarmyndin NELLÝ RAPP – SKRÍMSLASPÆJARI sló í gegn. Nánar um myndina hér:
Gleðilega hátíð! Allt um hátíðina hér: 
Auglýsing

læk

Instagram