Glenn Close fór á kostum á Óskarnum þegar hún „twerk-aði“

Auglýsing

Leikkonan Glenn Close var stödd á Óskarverðlauna hátíðinni í Los Angeles í nótt en hún var tilnefnd sem besta leikkonan í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Hillbilly Elegy.

Þrátt fyrir að hún hafi ekki tekið þau verðlaun með sér heim má samt segja að hún hafi verið sigurvegari kvöldsins. Close, sem er 74 ára gömul, tók sig til og dansaði svokallað „twerk“ við lagið Da Butt, við mikinn fögnuð viðstaddra.

Sjáðu myndbandið hér að neðan.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram