Götubitinn og Síminn koma með jólin í ykkar hverfi!

Götubitinn og Síminn munu bjóða uppá þá nýbreytni nú í desember að koma með jólin inní hverfin undir formerkjum „Götubiti á Jólum“.
Markmiðið er að setja upp lítinn götubita jólamarkað á hjólum og koma með jólamarkaðs stemmingu inní hverfin með tilheyrandi jólastemmingu, matarvögnum og jólatónlist til þess að létta borgarbúum og nær sveitungum lundina á þessum skrítnu tímum.
Fylgstu með hér eða inná Facbook síðu Reykjavik Street Food með staðsetningar og hvaða vagnar verða með í för hverju sinni
Dagskrá vikunnar er eftirfarandi:
Fim 10 des – Framhaldsskólin í Mosfellsbæ -17.00-20.00
Fös 11 des – Garðatorg 17.00-20.00
Lau 12 des – Vallarkór (hjá Krónunni) 16.00-19.00
Sun 13 des – Norðurhella (hjá Krónunni) 16.00-19.00
Gleðileg götubita og matarvagna jól!
Auglýsing

læk

Instagram