Gunnar Birgisson er látinn

Gunn­ar Birg­is­son, fyrr­ver­andi alþing­ismaður og bæj­ar­stjóri, lést á heim­ili sínu í gær 73 ára að aldri.

Gunn­ar var kvænt­ur Vig­dísi Karls­dótt­ur sjúkra­liða en sam­an eiga þau dæt­urn­ar Bryn­hildi og Auðbjörgu Agnesi Gunn­ars­dæt­ur, fædd­ar 1968 og 1976.

Hann tók við starfi bæjarstjóra Kópavogs árið 2005 og gengdi því starfi til ársins 2009. Árið 2015-2019 starfaði Gunnar sem bæjarstjóri Fjallabyggðar og síðast sinnti hann stöðu sveit­ar­stjóra Skaft­ár­hrepps árið 2020.

 

Auglýsing

læk

Instagram