Íslenskur upplýsingavefur um kórónuveiruna

Tæknifyrirtækið dAton hefur nú opnað vef þar sem nálgast má allar innlendar fréttir sem fluttar eru af kórónuveirunni á einum stað.

Á síðunni er einnig hægt að fylgjast með stöðunni í einstaka löndum, sjá fjölgun smita og fleira. Vefurinn byggir á gögnum frá Johns Hopkins háskólanum í Bandaríkjunum auk frétta úr fréttavakt dAton.

Smelltu hér til þess að fara inn á upplýsingasíðuna

Auglýsing

læk

Instagram