James Corden á rúntinum með einni vinsælustu strákasveit heims

Suður-kóreska sveitin BTS, skellti sér í Carpool Karaoke með James Corden á dögunum. Þetta er vinsæll liður í þætti Corden, The late late show with James Corden, þar sem hann fer með frægum á rúntinn.

Strákarnir í hljómsveitinni, sem er ein vinsælasta strákasveit í heimi um þessar mundir, eru ekki mjög sleipir í enskunni en þeir fóru létt með að taka nokkur lög með Corden.

Auglýsing

læk

Instagram