Jason Momoa í tónlistarmyndbandi Ozzy Osbourne

Í stuttri stiklu úr nýju tónlistarmyndbandi Ozzy Osbourne við lagið Scary Little Green Men, sjáum við leikarann Jason Momoa stíga í fótspor Osbourne.

En Momoa er mikill aðdáandi þungarokks og hefur sagt frá því í viðtali hvernig Tool, Metallica og Black Sabbath hafa hjálpað honum að komast inn í hlutverk sín þegar hann er að leika í kvikmyndum. 

Hér fyrir neðan má sjá stikluna úr myndbandinu og einnig lagið í heild sinni:

Auglýsing

læk

Instagram