Kanye West lýsir því yfir að hann ætli í forsetaframboð

[the_ad_group id="3076"]

Tónlistarmaðurinn Kanye West lýsti því yfir á Twitter í gær að hann ætli í forsetaframboð og bjóða sig fram til embættis forseta Bandaríkjanna.

Í tístinu segir hann að fólk þurfti að treysta á Guð, sameina sýn og byggja framtíðina saman.

,,Ég býð mig fram til forseta Bandaríkjanna.”

Tilkynningin kom í gær, 4. júlí, þegar Bandaríkjamenn fögnuðu sjálfstæði sínu en óljóst er hvort West sé búinn að skila inn formlegum pappírum varðandi framboðið.

[the_ad_group id="3077"]

Auglýsing

læk

Instagram