Íslenska kvikmyndin Skjálfti eftir Tinnu Hrafnsdóttur, sem byggð er á metsölubók Auðar Jónsdóttur Stóra skjálfta, verður frumsýnd í kvikmyndahúsum á Íslandi þann 31. mars.
Þegar Saga vaknar upp eftir heiftarlegt flogakast á Klambratúni man hún lítið sem ekkert hvað gerðist í aðdraganda þess. Í leit hennar að upplýsingum um sjálfa sig og sína nánustu fara minningar sem Saga bældi niður sem barn að koma upp á yfirborðið. Þessar minningar neyða hana til að horfast í augu við sjálfa sig og fjölskyldu sína sem tekist hafði að þegja ógnvænlegt leyndarmál í hel.
Aðalhlutverk: Aníta Briem, Edda Björgvinsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Tinna Hrafnsdóttir,
Önnur hlutverk: Kristín Þóra Haraldsdóttir, Sveinn Geirsson, Bergur Ebbi Benediktsson, Benjamín Árni Daðason
Leikstjórn og handrit: Tinna Hrafnsdóttir
Framleiðandi: Hlín Jóhannesdóttir og Tinna Hrafnsdóttir
Myndin hefur fengið frábærar viðtökur á kvikmyndahátíðum erlendis og mikið lof erlendra gagnrýnenda.
⭐⭐⭐⭐1/2
„Gripping Icelandic psychological drama“
The Reviews Hub⭐⭐⭐⭐
„A stunning piece of work.“
The Hollywood News
⭐⭐⭐⭐
„Emotionally charged.“
Let The Movie Move Us“Powerful and emotive.“
Backseat Mafia
Auglýsing
Kvikmyndin Skjálfti verður frumsýnd þann 31. mars í Smárabíó, Háskólabíó, Laugarásbíó og Borgarbíó Akureyri
Kvikmyndin Drive My Car verður frumsýnd í Bíó Paradís 10. mars næstkomandi!
Þetta er margverðlaunuð mynd og er hún er tilnefnd til fernra Óskarsverðlauna 2022 sem besta kvikmyndin...
Kvikmyndasafn Íslands og Bíó Paradís hefja samstarf um kvikmyndasýningar og viðburðaröð í Bíó Paradís og hefst kvikmyndaveislan næstkomandi sunnudag, 20. febrúar með sýningu á...
Texti/ Aðalheiður Ólafsdóttir
Myndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir
Förðun/ Björg Alfreðsdóttir, alþjóðlegur förðunarfræðingur YSL á Íslandi Brot úr ítarlegra viðtali Vikunnar sem aðgengilegt er á áskriftarvef Birtings.Guðrún Ásla...
Leikkonan, rapparinn og nú söngkonan Þuríður Blær Jóhannsdóttir, sem alla jafna er kölluð Blær, leikur aðalhlutverkið í nýjum ævintýra söngleik, Draumaþjófnum, sem frumsýndur var...
Hulda Jónsdóttir Tölgyes og Þorsteinn V. Einarsson eru samhent hjón sem hafa meðal annars fjallað um þriðju vaktina í sameiginlegum fyrirlestrum og fræðsluerindum. Hulda...
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur söðlað um eftir langan og farsælan feril sem atvinnukylfingur. Hún segist ekki hafa gert hlutina þar ein, hún hafi fengið...
Húsið að Grundarstíg 10 í Reykjavík, sem nú nefnist Hannesarholt, er merkilegt fyrir margra hluta sakir. Það var síðasta heimili Hannesar Hafstein, fyrsta íslenska...
UMSJÓN/ María Erla Kjartansdóttir*
MYND/ Rakel Rún Garðarsdóttir
Brynjar Óli Ólafsson
Lýsingarhönnuður hjá Hildiberg – skapandi hönnunarhúsi með áherslu á lýsingarhönnun.
Hvernig verkefni tekur þú að þér hjá...
Um þessar mundir stendur yfir sýningin Ég lifi enn – sönn saga í Tjarnarbíói. Leikkonurnar Halldóra Rósa Björnsdóttir, Ingibjörg Gréta Gísladóttir og Þórey Sigþórsdóttir...