Leikarinn Pierce Brosnan kominn norður til Húsavíkur

Auglýsing

Leikarinn Pierce Brosnan er staddur hér á landi við tökur á Eurovision-kvikmynd Will Ferrell.

Hann er nú mættur norður til Húsavíkur og hafa íbúar Húsavíkur fengið leiðbeiningar um hvað má og hvað má ekki, á meðan á tökum stendur. Brosnan birti myndbrot á Instagram síðu sinni í dag þar sem hann ekur um landið undir ljúfum tónum íslensku hljómsveitarinnar Kiasmos.

Í kvöld birti hann svo mynd af sér og eiginkonu sinni, Keely Shaye Smith, þar sem þau standa fyrir utan Hvalasafnið á Húsavík.„Frábær dagur á Hvalasafninu á Húsavík (þar sem rigningin blæs á hlið)“ skrifaði hann undir myndina og bætti svo við #Bjargiðhvölunum.

Auglýsing

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram