Lík fannst utandyra í Breiðholti

Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu barst í gær tilkynning um líkfund í Breiðholti.

Gunnar Hilmarsson, aðal­varðstjóri lög­reglu­stöðvar­inn­ar á Dal­vegi, staðfestir í samtali við mbl  að miðlæg rann­sókn­ar­deild lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu vinni nú að því að bera kennsl á líkið.

Allt bendir til þess að líkið hafi verið í nokkra mánuði þar sem það fannst en það fannst í gróðurlendi í Breiðholti.

Auglýsing

læk

Instagram