Ljósasýning í útgáfupartýi Bríetar

Auglýsing

Tónlistarkonan Bríet gaf út sína fyrstu breiðskífu á dögunum og ber hún heitið Kveðja, Bríet.

Í ljósi aðstæðna var ekki hægt að halda hefðbundið útgáfupartý í tilefni plötunnar. Platan var spiluð í heild sinni á K100 á föstudagskvöldið og mættu nánasta fjölskylda og vinir Bríetar við yfirgefna námu í Krýsuvík og nutu tónlistar og ljósadýrðar úr bílum sínum.

Platan, sem kom út 10. október, hefur nú þegar fengið yfir 100.000 hlustanir sem er ótrúlega flottur árangur.

Auglýsing

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram