Missir er áhrifamikil og vönduð íslensk þáttaröð

Í þáttaröðinni Missir hittum við fyrir fólk sem hefur gengið í gegnum sorg og missi. Lært að lifa með sorginni, unnið sig í gegnum áfallið og eignast gott og hamingjusamt líf.
Missir er áhrifamikil og vönduð íslensk þáttaröð sem er væntanleg í heild sinni í Sjónvarp Símans Premium á fimmtudag. Fyrsti þáttur verður sýndur í opinni dagskrá fimmtudag klukkan 20.35.

Auglýsing

læk

Instagram