Auglýsing

Nýtt lag frá Bubba

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens sendi frá sér nýtt lag í dag.

Lagið, sem ber heitið Á horni hamingjunnar, er af væntanlegri plötu hans sem stefnt er á að komi út 6. júní. Hljóðfæraleikarar á plötunni eru þeir Guðmundur Óskar Guðmundsson bassaleikari, Hjörtur Ingvi Jóhannsson hljómborðsleikari, Örn Eldjárn gítarleikari, Aron Steinn Ásbjarnarson saxófónleikari og Þorvaldur Þór Þorvaldsson trommari.

Finna má nýja lagið á öllum helstu streymisveitum.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing