Óvæntir tónleikar Högna – Myndband –

Tónlistarmaðurinn Högni Egilsson kom aðdáendum sínum á óvart í gærkvöldi þegar hann hélt óvænta tónleika í beinni útsendingu á Facebook síðu sinni.

Högni frumflutti meðal annars glænýtt efni eftir sjálfan sig og stóðu tónleikarnir yfir í um 40 mínútur.

Hér fyrir neðan má sjá og heyra tónleikana í heild sinni.

Auglýsing

læk

Instagram