Auglýsing

Páll Óskar 11 ára syngur jólalög 1981 „Við jólatréð“

Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson segir gott að finna að jólabarnið í honum sé ennþá til staðar.

Hann birtir færslu á facebook með myndbandi þar sem má heyra hann syngja jólalög, þegar hann var einungis 11 ára gamall.

„Svona söng ég jólalög þegar ég var 11 ára  Það er gott að finna núna að jólabarnið í mér er enn til staðar og í fullu fjöri. Megi það lifa vel og lengi í ykkur hinum líka,“ skrifar hann.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing