Steindi og Anna Svava í auglýsingu fyrir Almannavarnir:„Ég verð bara að komast í ræktina maður!„

Skemmtikraftur Steinþór Hró­ar Steinþórs­son, eða Steindi jr, og Anna Svava leikkona og uppistandari eru saman í bráðskemmtilegri auglýsingu fyrir Almannavarnir.

Í auglýsingunni segist Steindi meðal annars ekki geta beið eftir því að lifa eðlilegu lífi aftur og snerta skítug handrið.

Auglýsinguna má sjá hér fyrir neðan.

 

 

 

Auglýsing

læk

Instagram