Strákarnir í Kaleo komu fram í þætti Jimmy Kimmel

Íslenska hljómsveitin Kaleo kom fram í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live, nú á dögunum.

Þar fluttu þeir lagið Break My Baby, af plötunni Surface Sounds, sem kom út sama dag. Myndbandið sem sýnt var í þættinum var tekið upp í húsnæði Máls og Menningar við Laugaveg.

Sjáðu flutninginn hér að neðan.

Auglýsing

læk

Instagram