Þrír voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jókernum

Enginn hlaut 1. vinning í EuroJackpot í kvöld en sjö heppnir miðahafar deila með sér 2. vinningi. Hver þeirra hlýtur rúmlega 53.6 milljónir króna í vinning. Miðarnir voru keyptir Ungverjalandi og 6 í Þýskalandi.

Þrír skiptu með sér þriðja vinningi og hlýtur hver þeirra rúmar 44 milljónir króna í vinning. Miðarnir voru keyptir í Þýskalandi, Ungverjalandi og Slóvakíu. Þrír voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jókernum og hlýtur hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir hjá Iceland, Engihjalla 8, Kópavogi og tveir á Lotto.is

Auglýsing

læk

Instagram