Tóku á móti barni sem flýtti sér í heiminn

Sjúkraflutningamenn aðstoðuðu um helgina móður, sem býr út á landi og hafði komið sér til Reykjavíkur til þess að eiga barn. Þegar kallið kom gekk ferlið svo hratt að ekki gafst tími til þess að fara upp á fæðingadeild.

Drengurinn fæddist á fimmtu hæð í húsi í Grafarvoginum að því er fram kemur í færslu á Facebook síðu slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu.

Góðan daginn Það er komið haust og þá eykst fjöldi sjúkraflutninga. Undanfarinn sólarhring voru 111 boðanir í…

Posted by Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs. on Föstudagur, 11. september 2020

Auglýsing

læk

Instagram