Tóku lagið „Ég Elska Alla“

Helgi fékk til sín góða gesti um páskahelgina í þættinum Heima með Helga Björns. Það voru þau Auður, Jón Jóns­son og Sigga Bein­teins sem komu í stofuna til Helga og tóku lagið.

Veisl­an held­ur svo áfram á morgun og verður í op­inni dag­skrá í Sjón­varpi Sím­ans, á mbl.is og á K100 frá klukk­an 20.00.

Sjáðu þau taka lagið „Ég elska alla“, hér fyrir neðan.

Auglýsing

læk

Instagram