Tvíburar á leiðinni hjá Ernu:„Lífið er óútreiknanlegur rússíbani“

Auglýsing

Guðfræðingurinn og samfélagsmiðlastjarnan Erna Kristín, betur þekkt sem Ernuland, og eiginmaður hennar Bassi Ólafsson, eiga von á tvíburum. Þessu greinir Erna frá á samfélagsmiðlum sínum.

„Lífið er óútreiknanlegur rússíbani & það er það sem gerir það svona skemmtilegt. Fjölskyldan stækkar….& ekki bara um eitt heldur eru TVÍBURAR á leiðinni ( já ég er enn að reyna átta mig ) Óvæntasti en velkomnasti glaðningurinn,“ skrifar Erna.

Þau hjónin eiga saman sjö ára gamlan dreng og Bassi á einnig sextán ára stúlku úr fyrra sambandi.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram