Twitter um sigur Íslendinga á Dönum:„Það er eins og Alexander Petersson hafi bara farið í helgarfrí og komið aftur!“

Auglýsing

Íslendingar sigruðu fyrsta leik sinn í E-riðlinum á EM gegn Dönum, ríkjandi heims- og Ólympíumeisturum, nú í kvöld. Unnu þeir leikinn 31-30.

Þjóðin fylgdist að sjálfsögðu spennt með sínum mönnum og hér má sjá brot af því sem stoltir Íslendingar höfðu að segja um leikinn á Twitter:

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Oreo ostakaka

Instagram