Átta sofandi háskólanemar sem sýna hvað nám er mikil vinna

Nám er vinna og vinna er erfið. Þessar myndir af sofandi nemendum í Háskóla Íslands sýna okkur að þrátt fyrir að háskólanemar séu með hressara fólki þá tekur á að stunda námið.

Myndir af sofandi háskólanemum hafa verið birtar í hópi á Facebook um nokkurt skeið og höfundar þessara mynda gáfu Nútímanum sérstakt leyfi til að birta þær.

Saman mynda þær afhjúpandi myndaröð af þreyttu fólki.

 

Þessir hérna lét ekki ná sér bara einu sinni…

…Ekki tvisvar…

10988525_10152802669508772_4377684575172258522_n

…Og ekki þrisvar…

10980731_10152832469563772_7613663666665817933_n

…Heldur fjórum sinnum!

11046737_10152849431443772_8464150996490022026_n

Þessi stúlka kaus að kúra með tölvunni

10968542_10152795729364613_8570114140042463795_n

Það er um að gera að mæta í áberandi úlpu. Það hjálpar fólki að finna þig ef þú sefur aðeins of lengi

10322826_10152871805094613_1292128220396245747_n

Annar er sofandi en drengurinn sem brosir er augljóslega nývaknaður

11001914_10204232690201071_2432163177476305775_n

Okkur sýnist þessi vera að hugleiða

11071501_10205643566064025_6099310562474621050_n

Hver þarf rúm þegar námsaðstaðan er svona kósí

10997695_674048902717613_4762758219523422852_n

Þessi er ekki einu sinni að þykjast vera vakandi

11026027_10153854178908849_7714911570055988446_n

Hún fannst fjórum dögum eftir að hún sofnaði

11061777_10153868946508849_8085742289989532720_n

Auglýsing

læk

Instagram