Vonarstræti sigurvegari Eddunnar

Vonarstræti er kvikmynd ársins á Eddunni. Kvikmyndin fékk 12 Eddur, meðal annars fyrir leikstjórn, handrit og þá fengu Hera Hilmarsdóttir og Þorsteinn Bachmann verðlaun fyrir frammistöðu sína í myndinni.

Sjáðu lista yfir sigurvegara kvöldsins hér fyrir neðan.

Þetta er í 17. sinn sem hátíðin er hald­in en kynn­ir kvölds­ins er Edda Björg Eyj­ólfs­dótt­ir leik­kona. Umræðan á Twitter er að sjálfsögðu lífleg og fólk notar kassamerkið: #eddan

Uppistand Dóra DNA lagðist vel í fólk:

Sigurvegarar kvöldsins verða uppfærðir eftir því sem tíðindin berast:

Kvikmynd ársins: Vonarstræti

Kvikmyndataka: Jóhann Máni Jóhannsson – Vonarstræti

Klipp­ing árs­ins: Sig­ur­björg Jóns­dótt­ir – Von­ar­stræti

Brell­ur árs­ins: Bjarki Guðjóns­son – Harry og Heim­ir: Morð eru til alls fyrst

Leikið sjón­varps­efni árs­ins: Hraunið

Heiður­sverðlaun Edd­unn­ar: Ómar Ragn­ars­son

Hljóð árs­ins: Árni Bene­dikts­son, Huld­ar Freyr Arn­ars­son og Pét­ur Ein­ars­son – Von­ar­stræti

Tónlist árs­ins: Ólaf­ur Arn­alds – Von­ar­stræti

Bún­ing­ar árs­ins: Mar­grét Ein­ars­dótt­ir – Von­ar­stræti

Leik­mynd árs­ins: Gunn­ar Páls­son – Von­ar­stræti

Gervi árs­ins: Krist­ín Júlla Kristjáns­dótt­ir – Von­ar­stræti

Leik­kona árs­ins í aðal­hlut­verki: Hera Hilm­ars­dótt­ir – Von­ar­stræti

Leik­ari árs­ins í aðal­hlut­verki: Þor­steinn Bachmann – Von­ar­stræti

Sjón­varps­maður árs­ins: Brynja Þor­geirs­dótt­ir

Frétta- eða viðtalsþátt­ur árs­ins: Land­inn

Barna- og ung­linga­efni árs­ins: Ævar vís­indamaður

Leik­kona árs­ins í auka­hlut­verki: Nanna Krist­ín Magnús­dótt­ir – Par­ís norðurs­ins

Leik­ari árs­ins í auka­hlut­verki: Helgi Björns­son – Par­ís norðurs­ins

Skemmtiþáttur ársins: Orðbragð

Lífstílsþáttur ársins: Hæpið

 Menn­ing­arþátt­ur árs­ins: Vest­urfar­ar

Leik­stjórn árs­ins: Bald­vin Z – Von­ar­stræti

Hand­rit árs­ins: Bald­vin Z og Birg­ir Örn Stein­ars­son – Von­ar­stræti

Stutt­mynd árs­ins: Hjóna­bands­sæla

Heim­ilda­mynd árs­ins: Höggið

Auglýsing

læk

Instagram