Bjarni Ben látinn heyra það fyrir að greiða atkvæði gegn frumvarpi um þungunarrof: „Ertu að tala um HeforShe Champion Bjarna Ben?“

Það kom mörgum á óvart að Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, hafi greitt atkvæði gegn þungunarrofsfrumvarpi Svandísar Svavarsdóttur í gær. Bjarni var eini ráðherra ríkisstjórnarinnar sem greiddi atkvæði gegn frumvarpinu.

Margir hafa tjáð sig um ákvörðun Bjarna á Twitter og telja ákveðna hræsni í henni þar sem hann hefur í gegnum tíðina verið sýnilegur í baráttumálum kvenna á borð við HeforShe herferðina.

Sjá einnig: Áslaug Arna um þungunarrofsfrumvarpið: „Engin er betur til þess fallin að taka svo erfiða ákvörðun en konan sjálf“

Hér að neðan má sjá brot úr umræðunni á Twitter

Auglýsing

læk

Instagram