Búinn að finna út hvernig við vinnum leikinn í kvöld: „Að króa tíu leikmenn af”

Ísland og Króatía mætast í lokaleik D riðils á HM í Rússlandi í  Rostov við Don klukkan 18:00 í kvöld. Ísland þarf á sigri að halda til þess að eiga möguleika á því að fara áfram úr riðlinum. Í nýju myndbandi frá auglýsingastofunni Pipar/TBWA er farið yfir það hvernig Íslendingar geta sigrað leikinn. Horfðu á myndbandið að neðan.

Bolli Már Bjarnason fer yfir það hver lykillinn sé að því að sigra leikinn en hann segir að leikplan sitt muni tryggja Íslendingum öruggum sigur og hafi aldrei klikkað. Þá lofar hann því að ef að Heimir noti þetta plan þá muni Íslendingar skora mörg, mörg mörk.

En hver er lykillinn? Við þurfum einfaldlega að króa tíu leikmenn af.

Horfðu á myndbandið

Auglýsing

læk

Instagram