Grín, væmni og fljúgandi svín í auglýsingunum í Ofurskálinni

Auglýsingarnar eru stór hluti af risastóra sjónvarpsviðburðinum sem Ofurskálin er í Bandaríkjunum. Auglýsendur frumsýna nýjar auglýsingar sem eru sérstaklega framleiddar fyrir tilefnið og tekst misjafnlega vel upp.

Nútíminn tók saman nokkrar auglýsingar sem hafa vakið athygli, hvort sem athyglin er neikvæð eða jákvæð.

„Geturðu útskýrt hvað internet er?“ – BMW leitaði í fortíðina

Kim Kardashian hefur áhyggjur af gagnamagni

Budweiser fór ALLA LEIÐ með væmnina

Avocados from Mexico fer skemmtilega leið

http://youtu.be/pkPZ-xW1DM4

Þessi er ansi áhrifamikil frá samtökunum No More, sem berjast gegn heimilisofbeldi

Liam Neeson fer á kostum í þessari auglýsingu frá leiknum Clash of Clans

Grínistarnir Sarah Silverman og Chelsea Handler auglýsa Wi-Fi síma frá T-Mobile

https://www.youtube.com/watch?v=iTQd0XYgo4E

Svín fljúga í auglýsingu frá Doritos

Auglýsing

læk

Instagram