Krón­prins Barein veiðir með Beckham, Ritchie og Björgólfi

Krónprins Barein er einn af þeim sem er með David Beckham og félögum í veiðiferð á Íslandi. Prince Salm­an bin Hamad bin Isa Al Khalifa er góður vinur þeirra Beckham, Ritchie og Björgólfs.

Hann var einnig staddur með hópnum á landinu á síðasta ári í sömu erindagjörðum. Salman bauð þá félögunum til Barein í vor þegar formúlu 1 aksturskeppnin fór þar fram.

 

David Beckham sýndi í dag frá ferð þeirra um landið á Instagram síðu sinni.

Auglýsing

læk

Instagram