Leiðréttir algengar mýtur um Ísland og Íslendinga: „Ég veit ekki hvar þetta byrjaði en þetta er ekki satt“

Hrafnhildur Rafnsdóttir hefur vakið mikla athygli fyrir Youtube rás sína en þar er hún með yfir 150 þúsund fylgjendur. Á dögunum birti hún myndband þar sem hún fer yfir algengar mýtur sem fólk trúir um Ísland og Íslendinga.

Hún leiðréttir margt sem útlendingar halda um Ísland í myndbandinu en þó er sumt af því sem aðdáendur hennar hafa heyrt um landið sem er satt.

Auglýsing

læk

Instagram