Quarashi vann samfélagsmiðlastríðið

Hljómsveitin Quarashi kom fram á Þjóðhátíð í Eyjum á laugardagskvöld. Hljómsveitin sló ekki bara í gegn í dalnum því samfélagsmiðlarnir loguðu hreinlega á meðan tónleikarnir stóðu yfir. Hashtagginu #quarashi var varpað á risaskjá á tónleikunum og Þjóðhátíðargestir létu ekki segja sér tvisvar að smella myndum og taka upp myndbönd og birta á Instagram ásamt því að lýsa yfir hrifningu sinni á Twitter og Facebook.

Á Instagram var hashtaggið #quarashi gríðarlega vinsælt:

Og á Twitter tísti fólk af ánægju:

Auglýsing

læk

Instagram