Auglýsing

Sjö ára gamalt myndband sýnir að Króli hefur alltaf verið fáránlega nettur

Sjö ára gömul auglýsing frá Vodafone sem Nútímanum áskotnaðist sýnir að rapparinn Króli hefur alltaf verið fáránlega nettur. Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.

Króli sló í gegn á dögunum ásamt Jóa P félaga sínum með ofursmellinum B.O.B.A og gáfu þeir í kjölfarið út plötuna GerviGlingur. Hann var 11 ára gamall þegar auglýsingin kom út og það mætti segja að hún sýni hvað beið hans í framtíðinni.

Sjá einnig: Lögin af plötu Jóa P og Króla raða sér í átta efstu sætin á Spotify: „Vissi ekki að þetta væri hægt!“

Kristinn Óli Haraldsson eða Króli eins og hann kallar sig sagði í samtali við Nútímann á dögunum að gríðarleg vinna hafi farið í gerð plötunnar GerviGlingur. Okkur þykir vænt um þessa plötu. Það fór massívur tími og massív orka í að gera hana,“ sagði hann.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing