Auglýsing

Söngdívur Íslands „böttluðu“ í hlutverkum Abba og Spice Girls – Sjáðu myndbandið

Það var líf og fjör í Hörpu um helgina þegar helstu söngdívur Íslands héldu tónleika. Selma Björnsdóttir, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, Stefanía Svavarsdóttir og Regína Ósk Óskarsdóttir sungu á ABBA sýningu í níunda sinn fyrir fullum Eldborgarsal Hörpu á meðan þær Elísabet Ormslev, Svala Björgvinsdóttir og Salka Sól Eyfeld komu fram sem GRL PWR og sungu Spice Girls lög á árshátíð Deloitte sem fór fram í Norðurljósasal Hörpu.

Sjá einnig: Þetta eru myndirnar sem slógu í gegn á Instagram um helgina – Abba hitti Spice Girls!

Hópurinn hittist baksviðs eftir tónleika og dívurnar voru svo sannarlega enn í stuði ef marka má myndband sem Svala Björgvinsdóttir setti á Instagram-síðu sína.

Á myndbandinu má sjá söngdívurnar í svokölluðu „sing-off“ þar sem ABBA hópurinn tekur Spice Girls lag á meðan GRL PWR hópurinn syngur Abba.

Sjá einnig: Myndband: Svala Björgvins segir frá sjúklega vandræðalegu augnabliki þegar hún hitti Mark Wahlberg

Sjáðu myndbandið

View this post on Instagram

Sing Off between Abba and Spice Girls ??

A post shared by SVALA (@svalakali) on

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing