Twitter fór á hliðina þegar Ari Ólafs grét baksviðs í Söngvakeppninni: „Djöfull er Ari flott fyrirmynd“

Auglýsing

Söngvarinn Ari Ólafsson grét í viðtali á RÚV eftir að hann flutti lagið Our Choice á sviðinu í Laugardalshöll í Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld. Ari var ánægður með flutninginn og í viðtali við Björgu Magnúsdóttur reyndi hann ekki að hafa hemil á tárunum.

Spurður út í leyndarmálið á bakvið flutninginn gerði Ari sitt besta við að koma tilfinningum sínum í orð: „Æfa og bara. Vera jákvæður. Ég er svo virkilega þakklátur fyrir allt. Þessi ást sem ég er að fá á sviðinu, þetta gerir líf mitt,“ sagði hann.

Á Twitter tístir fólk að kappi um keppnina undir kassamerkinu #12stig. Allt fór á hliðina þegar Ari grét og sumir sögðu sama brandarann.

Fólk var ánægt með Ara

Auglýsing

En sumir sögðu sama brandarann

https://twitter.com/sigvaldisig/status/970034544173813760

https://twitter.com/baldursdottir_/status/970034506152497154

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram