BLT salat með balsamik-sinneps dressingu

Auglýsing

Hráefni:

Salat að eigin vali

1 stórt avocado

2 handfylli af kirsuberja tómötum

Auglýsing

hálf gúrka

Handfylli af kóríander

4 beikonsneiðar steiktar þar til þær eru stökkar

fetaostur (best er að nota hreinan kubb og mylja hann niður)

Dressing:

Hrærið saman 1 dl ólívuolíu, 2 msk balsamik edik, 1 tsk dijon sinnep, safa úr 1/2 sítrónu og smá salti.

Aðferð:

Skerið allt grænmetið niður ásamt beikoni, blandið því vel saman í skál, toppið með fetaostinum og dressingunni. Njótið!

Auglýsing

læk

Nýjast á Matur

Instagram