10 goðsagnakenndustu staðir í HEIMI – Hvað hefur þú heimsótt marga?

Það eru margir einstaklega spennandi og magnaðir staðir til í heiminum og mikil ástæða til að ferðast eins mikið og maður getur og uppgötva þá.

En því miður þá er lífið of stutt til að fara og heimsækja alla flottu staðina í heiminum, svo það er um að gera að vita hverja þú vilt alls ekki missa af næst þegar þú hefur tækifæri til að ferðast.

Hér eru allavegana 10 goðsagnakenndustu staðir í heimi og þú vilt pottþétt ekki missa af því að heimsækja sem flesta af þeim:

#1 Machu Picchu, Peru

#2 The Temples of Angkor, Cambodia

#3 Yosemite National Park, United States

#4 The Himalayas, Nepal, India, China

#5 The Acropolis of Athens, Greece

#6 The Pyramids of Giza, Egypt

#7 Times Square, New York, USA

#8 The Grand Canyon, United States

#9 The Great Wall, China

#10 The Lost of Mohenjo Daro, Sindh, Pakistan

Hvað hefur þú heimsótt marga af þessum stöðum?

Auglýsing

læk

Instagram