15 ÆVINTÝRAÞORP sem eru til í alvörunni! – MYNDIR

Þegar við horfum á bíómyndir og þætti þá hættir okkur til að halda að svona staðir séu ekki til í alvörunni og að þetta sé alltsaman búið til með tæknibrellum eða viðbættum skreytingum.

En það er ekki alltaf raunin eins og sést á þessum 15 ævintýraþorpum hér fyrir neðan, því að þau eru svo sannarlega til í alvörunni:

#1 Small Town In Provence, France

#2 Bibury, UK

#3 Gasadalur, Faroe Islands

#4 Rothenburg, Germany

#5 Hallstatt, Austria

#6 Bagnone, Italy

#7 Manarola, Italy

#8 Gokayama, Japan

#9 Hamnoy, Norway

#10 Abandoned Fishing Village In Shengsi, China

#11 Renndølsetra, Norway

#12 Eguisheim, France

#13 Shirakawa, Japan

#14 Monemvasia, Greece

#15 Mountain Village In China

Auglýsing

læk

Instagram