Það er oft erfitt að sjá fyrir sér að frægar manneskjur hafi átt ósköp eðlileg líf áður en þær gátu hvergi farið í friði.
Það er kannski þess vegna sem þessi listi af 15 frægum manneskjum sem voru einu sinni kennarar kemur manni svona skemmtilega á óvart:
1. Hugh Jackman
2. Gene Simmons
3. John Krasinski
4. Jon Hamm

5. Sting
6. J.K. Rowling
7. Craig Robinson
8. Andy Griffith

9. Mr. T
10. Sheryl Crow
11. Art Garfunkel
12. Stephen King
13. Benedict Cumberbatch
