Auglýsing

89 ára pizzasendill of fátækur til að hætta að vinna – söfnuðu á TikTok og hér eru viðbrögð hans – myndband

Í Bandaríkjunum eru alltof margir eldri borgarar skuldugir vegna heilsufarsvandamála sem tryggingafélög greiða ekki fyrir. Derlin Newey var of fátækur til að lifa af eftirlaununum og sótti um vinnu sem pizzasendill hjá Papa John´s.

Hann vann 30 tíma á viku við góðan orðstír og heillaði viðskipta sína með frábæru viðmóti. Oftast bauð byrjaði hann á að segja: „Hello! Are you looking for some pizza?”

Carlos Valdez og fjölskylda vildu gera eitthvað til að launa herra Newey fyrir vel unnin störf. Þau settu myndband af honum á TikTok og spurðu hvort fólk myndi senda 1 dollara til að verðlauna þennan mikla meistara.

66.000 notendur TikTok deildu myndbandinu og fyrsta sólarhringinn höfðu 12.000 lagt einn dollara í söfnunina. Hann fékk fyrsta skammtinn af söfnunarfénu í hendurnar og viðbrögðin náðust á myndband.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing