Bjarnarungi varð besti vinur fjölskyldu og hundsins þeirra – Vægast sagt ólíkleg vinátta! – MYNDBAND

Fjölskyldan og hundurinn í myndbandinu hér fyrir neðan eignuðust vægast sagt ólíklegan vin þegar að bjarnarungi mætti á svæðið og fór að leika við þau.

Internetið virðist annað hvort elska þetta myndband og finnast það einstaklega fallegt – eða hata það og kvarta yfir því að fjölskyldan hafi ekki látið bjarnarungann vera og hvort þau hafi ekki verið hrædd um að móðirin myndi mæta á svæðið.

Hvað finnst ykkur um myndbandið?

Auglýsing

læk

Instagram