Björn læddist upp að SALLARÓLEGUM konum í göngutúr! – MYNDBAND

Hópur af konum voru í göngutúr í náttúrunni í Mexíkó þegar að villtur björn ákvað að læðast upp að þeim og reyna að kynnast þeim aðeins betur.

Þrátt fyrir að hann hefði auðveldlega getað gengið frá þeim og að þetta voru klárlega lífshættulegar aðstæður, þá voru þær allar sallarólegar á meðan hann skoðaði þær hátt og lágt.

Ég hef aldrei séð aðrar eins stáltaugar hjá manneskju sem stendur við hliðiná villtum birni.

Hún nýtti meira að segja tækifærið og tók selfí með birninum!

Auglýsing

læk

Instagram