BRJÁLUÐ út í hundinn sinn fyrir að éta vegabréfið hennar – En hann stoppaði hana frá því að fara til Wuhan! – MYNDIR

Kona frá Taívan skrifaði reiðan status á Facebook í fyrrihluta janúar þegar hundurinn hennar Kimi stoppaði hana frá því að ferðast til Wuhan með því að éta vegabréfið hennar.

Hún var alveg brjáluð út í hundinn sinn!

Stuttu síðar þá byrjuðu fréttir um Kóróna-veiruna í Wuhan að fylla alla fréttamiðla og nú er konan sannfærð um að Kimi hafi verið að vernda hana með því að éta vegabréfið.

Nú er hún einstaklega þakklát fyrir að Kimi hafi étið vegabréfið hennar og lofar að verða ekki reið út í Kimi næst þegar eitthvað svona skrítið kemur uppá!

Auglýsing

læk

Instagram