Dymka lifir GÓÐU lífi með fjóra gervifætur – Henni var bjargað úr hræðilegum aðstæðum! – MYNDBAND

Dymka var næstum því dáin þegar að henni var bjargað og komið í hendurnar á dýralækninum Sergey Gorshkov.

Sergey vildi tryggja að Dymka gæti átt gott líf þrátt fyrir aðstæður, svo hann hætti ekki fyrr en hann fann varanlega lausn fyrir hana.

Auglýsing

læk

Instagram