Ef kyrkislanga ræðst á þig gerirðu þetta segir slökkviliðsmaður – ráð til að lifa af árás – MYNDBAND

Auglýsing

Slökkviliðsmaður Phinyo Pukphinyo ákvað að kenna fólki hvernig það á að sleppa undan kyrkislöngu og lifa árásina af.

Þetta er hluti af nokkrum kennslumyndböndum sem Phinyo er búinn að vera að búa til og honum hefur verið hrósað mikið fyrir þau.

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram