ELLEN heldur áfram og hélt þessa ræðu í fyrsta þættinum – „Sumir hlutir hefðu aldrei átt að gerast!“ – myndband!

Ellen bauð aðdáendur og „hatara“ velkomna að skjánum í fyrsta þætti ársins. Hún hefur átt undir högg að sækja fyrir hegðun sína (og framleiðenda Ellen þáttanna). Kvartanir hafa borist jafnt frá gestum sem starfsfólki en nú hefjast nýir tímar segir Ellen.

Það lak til fjölmiðla að hún hefði verið hársbreidd frá því að missa starfið og virðist þakklát fyrir að fá annað tækifæri. Fín fyrsta ræða sem kannski snýr áliti fólks á Ellen til betri vegar með tímanum.

Auglýsing

læk

Instagram