Fimm barna móðir fór aftur að vinna sem hjúkrunarfræðingur út af kórónaveirunni! – MYNDBAND

Í dag er alþjóðlegur dagur hjúkrunarfræðinga og það er óhætt að segja að heimurinn átti sig vel á mikilvægi þeirra nú þegar heimsfaraldur geisar.

Hin 38 ára gamla Josie McCoy er ein þeirra sem við fögnum í dag, en hún er 5 barna móðir sem ákvað að fara aftur að vinna sem hjúkrunarfræðingur svo að hún gæti hjálpað fólki í gegnum þessa hörmunga.

Heilbrigðisstarfsfólk eru sönnu hetjur heimsins!

Auglýsing

læk

Instagram